Fangelsisvist: Refsing eða endurhæfing?

10. maí 2022
Fréttir
Örþing í Hallgrímskirkju - mynd/hsh

„Hallgrímskirkja hefur haldið mörg málþing þar sem tekið hefur verið á ýmsum málum. Ekkert er kirkjunni óviðkomandi og þess vegna hefur verið fjallað um menningar- og samfélagsmál á málþingunum. Þingin hafa verið vel sótt og fengið góða athygli; verið gefandi og vakið þátttakendur til umhugsunar.“ Svo segir í frásögn sr. Hreins Hákonarsonar á vef þjóðkirkjunnar, kirkjan.is. Hreinn segir frá merku málþingi um fangelsi, fangavist og fanga sem var haldið í Suðursal kirkjunnar sunnudaginn 8. maí. Nánar um þingið og myndir frá málþinginu að baki smessunni hér: Málþing um fangelsisvist