Senjorítukórinn

13. desember 2021
Fréttir

Senjorítukórinn undir stjórn Ágota Csilla Joó komu fram í leikritinu Ertu hér? og sungu lokalagið "Orðin mín". Leikritið var sýnt fjórum sinnum í Hallgrímskirkju núna í desember. Góður rómur var gerður að söng þeirra. Fallegir búningur þeirra og rauð kerti sem áhorfendur héldu á gerðu sýningarnar ákaflega jólalegar.