Roðagyllum heiminn með Soroptimistum

25. nóvember 2022
Fréttir

Hallgrímskirkja mun skarta appelsínugulri lýsingu næstu daga til samstöðu með átaki Soroptimista gegn kynbundnu ofbeldi.