Sunnudagur 22. júní 2025 kl. 11:00
Hver tekur mark á góðum ráðum?
Messa
Prestar eru: Sr. Eiríkur Jóhannsson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Messuþjónar aðstoða
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng
Organisti er: Björn Steinar Sólbergsson
Sögustund:
Sögustund í Hallgrímskirkju alla sunnudaga í júní 2025 kl. 11.00.
Velkomin á sögustund fyrir börn og fjölskyldur á messutíma í júní Hallgrímskirkju!
Stund þar sem kyrrð, ímyndunarafl og hlýja fá að njóta sín!
22. júní: Rósa Hrönn Árnadottir les söguna Sagan af skessunni sem leiddist eftir Guðrúnu Hannesdóttur
Við bjóðum ykkur einnig að sjá staðbundið textíl-listaverk eftir listamanninn Ídrisi Róbertsdóttur sem stendur í Hallgrímskirkju:
annar gluggi til hægri / "second window on the right – English
Einkasýning Ídrisar Róbertsdóttur
Sýningarstjóri: Ægis Zita
Listrænn stjórnandi: Inga Jónsdóttir
15.júní til 31.ágúst 2025