Að ná áttum - bókakynning fyrir messu

22. nóvember 2019
Sunnudaginn 24. nóvember kl. 10 í Norðursal mun dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur kynna bók sína: ,,Að ná áttum". Bókin er samansafn 18 ritgerða eftir höfundin sem birtast á sama stað.

Kaffi og kleinur í morgunsárið og allir velkomnir!