Aftansöngur gamlárskvöld kl. 18 - Útvarpað á Rás 1

30. desember 2016


Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir syngur einsöng. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.

Verið hjartanlega velkomin. Heilhugar þakkir fyrir liðið ár.