Allra heilagra messa í Hallgrímskirkju

01. nóvember 2020


Helgistund frá Hallgrímskirkju í tilefni af allra heilagra messu er komin á Youtube. Þátttakendur í Helgistundinni eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Björn Steinar Sólbergsson organisti og Schola cantorum sem syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Kristný Rós Gústafsdóttir setti myndbandið saman. Flestar myndirnar í myndbandinu eru teknar af sr. Sigurði Árna Þórðarsyni.

Hér er krækja á myndbandið á Youtube