Áramót í Hallgrímskirkju

30. desember 2023
Áramót í Hallgrímskirkju
 
HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT

Gamlársdagur kl. 16.00
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Jóhann Nardeau trompet 

Sérstakir gestir:
Ásgeir Steingrímsson & Eiríkur Örn Pálsson

Miðarsala við innganginn og á tix.is
Aðgangseyrir 4.000 kr.
 
Aftansöngur á Gamlársdag kl. 18.00
Prestur: Sr. Eiríkur Jóhannsson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kór Hallgrímskirkju syngur
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Aftansöngurinn verður í beinni útsendingu á Rás 1
 
Hátíðarmessa á Nýársdag kl. 14.00
Prestur: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju syngja
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Einsöngur: Oddur Arnþór Jónsson
 
Meðfylgjandi mynd: Sr. Eiríkur Jóhannsson
 
Hallgrímskirkja - Þinn staður um áramótin!