Lasarusar heimsins

20. september 2021
Dostojevsky fjallaði um Lasarus, líka Herman Melville í Moby Dick. T.S. Eliot ljóðaði um hann. Meira að segja David Bowie notaði stefið um Lasarus í söng sem hann flutti skömmu fyrir dauða sinn. Hvað er með þennan Lasarus? Af hverju er hann eins og trailer um Jesú Krist og af hverju er áhrifasaga hans svo mikil? Í prédikun 19. september talaði Sigurður Árni um Lasarusa heimsins. Prédikunin er að baki þessari smellu