Morgunmessa á miðvikudögum

20. september 2021
Miðvikudaginn 22. september verður messa kl. 10.30 í Hallgrímskirkju eins og alla aðra miðvikudaga. Hópur messuþjóna og prestar kirkjunnar þjóna við helgihaldið. Eftir messu verða veitingar fram bornar í Suðursal kirkjunnar. Allir velkomnir!