Fréttir

Lífið er þakkað og látinna minnst

Á allra heilagra messu í byrjun nóvember er lífið þakkað og látinna minnst í kirkjum heimsins. Það er gott að koma í kirkju, kveikja á kertum og minnast ástvina sem eru farin í himininn.

Sigurjón Árni Eyjólfsson: Augljóst en hulið

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, fjallar um táknfræði kirkjuhúsa og gengur um Hallgrímskirkju, bendir á hin kirkjulegu tákn og túlkar þau.

Haust í Hallgrímskirkju – Elísabet Þórðardóttir

Elísabet Þórðardóttir, organisti í Laugarneskirkju, kemur fram á hádegistónleikum í tónleikaröðinni Haust í Hallgrímskirkju laugardaginn 6. nóvember klukkan 12:00. Hægt er að kaupa miða við innganginn og á tix.is

Syrgjandi börn

Kirkjan.is greinir í dag, 2. nóvember, frá fræðslusamverum Hallgrímskirkju um sorg, ást og líf og tekur viðtal við sr. Matthildi Bjarnadóttur

Lífið og sorgin

Tónleikar til heiðurs Hauki Guðlaugssyni

Messa á siðbótardegi 31. október kl.11

Kvöldkirkjan kallar

Miðvikudagsmessa og fimmtudagskyrrð

Íslenskt samfélag og Íslam