Aðventu kyrrðarstund og jólaborð

11. desember 2019


Fimmtudaginn 12. desember kl. 12

Þá er komið að síðustu kyrrðarstundinni fyrir jól og að þessu sinni verður hún með aðventu sniði. Stundin er í hálftíma og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir íhugar og Björn Steinar Sólbergsson er organisti.

Eftir stundina verður hið árlega og veglega jólaborð í Suðursalnum á vægu verði.

Allir velkomnir.