Biblíusögur á netinu

18. mars 2020
Fræðslusvið á Biskupsstofu hefur sett biblíusögur á internetið, á Youtube undir heitinu Biblíusögur. Biblíusögurnar eru í formi teiknimynda en henta fólki og börnum á öllum aldri. Í samkomubanninu vegna Covid-19 er samvera barna og foreldra meiri og lengri. Að horfa saman á biblíusögurnar er ein leið til þess að verja tíma með börnunum og svo í framhaldi er hægt að ræða sögurnar og merkingu þeirra.

Hér fyrir neðan er slóðin að fréttinni og hlekkur á Youtube rásina:

Njótið vel!

Vefur fræðslusviðs

Youtube rásin