Bænastundir og helgihald

Biðjið - er hvatnig Jesú Krists. Hádegisbænir í Hallgrímskirkju þessar vikur í maí eru kl. 12 á hádegi, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Prestar, djákni, sjálboðaliði og starfsfólk kirkjunnar stýra bænahaldinu.   Verið velkomin til bæna og íhugunar. Breytinar verða á bænastundum í upphafi júní.