Dagur íslenskrar náttúru og messan

13. september 2018
Elskum við náttúruna? Er nátturan náungi okkar? Sunnudagurinn 16. september er dagur íslenskrar náttúru. Barnastarfið og messan verða kl. 11 og náttúrutengsl okkar verða íhuguð. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Sigurður Árni Þórðarson þjóna fyrir altari og prédika í samtalsprédikun. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Bænir og ávarp: Björn Erlingsson og sr. Halldór Reynisson. Umsjón barnastarfs Inga, Karítas og Ragnheiður.

Ritningarlestrar: Sálm 19.2-5, Róm 8.19-22. Guðspjall: Matt. 22.37-38

Forspil: ´Valet will Ich dir geben´Alexandre Guilmant

444         Lofgjörð, já lof ég segi

34           Upp, skapað allt í heimi hér

840         Lof sé þér Guð fyrir allt sem er

______________________________________________________________

Kórsöngur: Ó, undur lífs Jakob Hallgrímsson/Þorsteinn Valdimarsson

895      Þér friður af jörðu fylgi nú

Friðarkveðja:Friðarkveðjan er látin ganga á milli allra með orðunum: Friður sé með þér. Svar: Og með þér

Kórsöngur undir útdeilingu: Greinir Jesús um græna tréð ísl. Þjóðlag-Smári Ólason/Hallgrímur Pétursson

516         Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð

Eftirspil:  Hymne au Soleil Louis Vierne