Dexter Kennedy á tónleikum á laugardag og sunnudagÁ tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars laugardaginn 18. júlí og sunnudaginn 19. júlí leikur bandaríkjamaðurinn Dexter Kennedy. Tónleikarnir á laugardeginum hefjast kl. 12.00 en kl. 17.00 á sunnudeginum og miðar eru seldir við innganginn.