Ástarrannsóknafundir á miðvikudögum

Ástarrannsóknir kynntar

Fundir á miðvikudögum í Suðursal Hallgrímskirkju kl. 12:10.

20. apríl. Brynhildur Björnsdóttir, menningarfræðingur og fjölmiðlakona. Á valdi ástarinnar.

27. apríl. Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki. Ást og ógæfa. 

4. maí. Jón Ingvar Kjaran, prófessor í hisegin fræðum. Orðræðan um fjölkæra ást. Ögrun við ríkjandi sambandsviðmið.

Fundir um ástarransóknir eru samvinnuverkefni Hallgrímskirkju og Ástarrannsóknafélagsins. Fundir eru í Suðursal Hallgrímskirkju á miðvikudögum.