Ensk guðsþjónusta kl. 14

30. maí 2021
30. maí kl 14 verður guðsþjónusta á ensku í Hallgrímskirkju. Sr. Bjarni Þór Bjarnason sér um athöfnina. Guðsþjónustur fyrir enskumælandi fólk eru á dagskrá kirkjunnar síðasta sunnudag í hverjum mánuði. Allir velkomnir.