Eyþór Wechner Franzson leikur á fimmtudagstónleikum

29. júlí 2015


Á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumar fimmtudaginn 30. júlí leikur Eyþór Wechner Franzson organisti. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og miðar eru seldir við innganginn.