Fimmtudagstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju, 4. júlí kl. 12.00

02. júlí 2019
Fimmtudagstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju, 4. júlí kl. 12.00

Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju leikur verk eftir Friðrik Bjarnason, Smára Ólason, Johann Pachebel, George Shearing og Huga Guðmundsson.

Miðasala opnar kl. 11.00 en einnig er hægt að nálgast miða á www.midi.is

Miðaverð 2500 kr.

 

Guðmundur Sigurðsson hefur verið organisti Hafnarfjarðarkirkju fra? 2006. Hann lauk kantorspro?fi fra? To?nsko?la þjo?ðkirkjunnar a?rið 1996, þar sem Ho?rður A?skelsson var orgelkennari hans, og burtfararpro?fi fra? sama sko?la 1998. Vorið 2002 lauk hann meistarapro?fi með la?ði fra? Westminster Choir College i? Princeton þar sem orgelkennari hans var Mark A. Anderson og ko?rstjo?rnarkennari hinn nafntogaði Joseph Flummerfelt. Til na?msins i? Princeton hlaut Guðmundur styrk u?r minningarsjo?ði Karls Sighvatssonar. Guðmundur hefur komið fram a? to?nleikum he?rlendis og erlendis, y?mist sem einleikari eða meðleikari með einso?ngvurum og ko?rum. Hann er reynslumikill orgelkennari, var formaður FI?O/Organistadeildar FI?H a? a?runum 2004-2009 og er nu? formaður Kirkjuto?nlistarra?ðs. Guðmundur var helsti ra?ðgjafi Hafnarfjarðarkirkju við endurny?jun orgels kirkjunnar. Su? vinna leiddi til smi?ði a? tveimur sti?lhreinum orgelum, Scheffler orgeli i? þy?skum si?ðro?manti?skum sti?l 2008 og Wegscheider mið-þy?sku barokkorgeli 2009. Guðmundur, so?ngkonan Magnea To?masdo?ttir og to?nvi?sindamaðurinn Sma?ri O?lason unnu saman að gerð geisladisksins„... allt svo verði til dy?rðar þe?r“ a?rið 2003 þar sem þau Guðmundur og Magnea fluttu u?tsetningar Sma?ra a? perlum u?r þjo?ðlagaarfinum i? u?tga?fu Smekkleysu. Vorið 2007 stofnaði hann Barbo?ruko?rinn sem haustið 2012 gaf u?t geisladiskinn „Syngið Drottni ny?jan so?ng.” Undir stjo?rn Guðmundar hefur ko?rinn komið fram við fjo?lda kirkjulegra athafna og a? to?nleikum he?rlendis og erlendis. A?rið 2009 hleypti hann af stokkunum to?nleikaro?ðinni „Ha?degisto?nleikar i? Hafnarfjarðarkirkju“ þar sem fram koma i?slenskir orgelleikarar. I? febru?ar sl. kom u?t fyrsta orgeleinleiksplata Guðmundar „Haf“, sem Hafnarfjarðarkirkja gefur u?t i? tilefni af 10 a?ra afmæli orgelanna. Um si?ðustu a?ramo?t voru Guðmundi veitt starfslaun listamanna i? sex ma?nuði til að fylgja u?tga?fu plo?tunnar eftir með to?nleikahaldi.

 

Friðrik Bjarnason 1880-1962

Prelu?di?a i? e-moll / Prelude in E minor

Sma?ri O?lason 1946-

Orgelhugleiðing um i?slenskt þjo?ðlag/ Organ meditation on an Icelandic folk song Greinir Jesu?s um græna tre?ð/ Jesus meditates on the green and dry tree

Johann Pachelbel 1653-1706

Sa?lmalag og ni?u tilbrigði (parti?tur) / Hymn and nine variations (partitas)

Was Gott tut, das ist wohlgetan / What God does, is done well

George Shearing 1919-2011

Orgelu?tsetning a? ameri?skum sa?lmi / Organ meditation on an American hymn

So fades the lovely blooming flower

Hugi Guðmundsson 1977-

Haf / Ocean