Fjölskylduguðþjónusta og jólaball 17. desember kl. 11

Fjölskylduguðþjónusta kl. 11 í Hallgrímskirkju


17. desember, þriðji sunnudagur í aðventu
Umsjón hafa sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Rósa Árnadóttir. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju

syngur undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur.

Ragnheiður, Karítas og Hreinn aðstoða. Leikhópurinn Perlan sýnir helgileik undir leikstjórn Bergljótar Arnalds.

Organisti er Hörður Áskelsson.

Á eftir guðsþjónustu mun barna -og unglingakórinn selja vöfflur og súkkulaði niðrí kórkjallara,

við syngjum jólasöngva og góðir gestir kíkja í heimsókn.

Verið hjartanlega velkomin.