Foreldramorgnar í kórkjallara

30. maí 2016
Foreldramorgnar eru í kórkjallara alla miðvikudagsmorgna kl. 10.00 – 12.00. Dagskrá: Palla og Pálínuboð = Endilega koma með veitingar á borðið fyrir alla. Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.