Foreldramorgnar í kórkjallara

23. ágúst 2016


Foreldramorgnar eru í kórkjallara alla miðvikudagsmorgna kl. 10.00 – 12.00. Á morgun er á dagskránni fataskiptimarkaður. Allir eru hvattir til að koma með föt sem ekki nýtast lengur.

Verið velkomin.