Friðarbrú

Að byggja brú friðarins er mál okkar allra, þeirra sem trúa og þeirra sem ekki trúa, hvítra og svartra, kvenna og karla, ungra og gamalla og fólks af öllum þjóðum og hópum. Fimmtudaginn 24. september verður efnt til þvertrúarleg rar samveru í Hallgrímskirkju. Stuttar ræður fólk úr ýmsum trúarhópum verða fluttar, söngvar sungnir og brú friðar mynduð. Allir velkomnir til samverunnar sem hefst kl. 17.