Fræðsluerindi um Hallgrímskirkju

03. nóvember 2016

Fræðsluerindi um Hallgrímskirkju


Sunnudaginn 6. nóvember: kl. 10–10.45


Frá ljótu kirkjuhugmyndinni til einnar fegurstu kirkju í heimi. Dr. Sigurður Pálsson segir frá hugmyndum um kirkjuna, undirtektum, gagnrýni og viðtökum.