Fyrirbænamessa í kórkjallara

Á morgun, þriðjudaginn 10. maí mun dr. Sigurður Árni Þórðarson leiða fyrirbænamessu með altarisgöngu í kórkjallaranum kl. 10.30 – 11.00. Allir velkomir.