Fyrirbænamessa í kórkjallara


Á morgun, þriðjudaginn 7. júní kl. 10.30 - 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum og þær verða á sínum stað á sínum stað í allt sumar. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina.

Verið hjartanlega velkomin.