Fyrirbænamessa í kórkjallara

Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir notalega fyrirbænamessu í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 10.30 – 11.00. Í messunni er beðið fyrir líðandi stund í góðu samfélagi.  Allir velkomir.