Fyrirbænamessa í SuðursalÞriðjudaginn 11. desember kl. 10:30 verður fyrirbænamessa í Suðursal kirkjunnar. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir. Kaffisopi eftir stundina.

Allir velkomnir.