Fyrsta hádegisbæn vetrarins

Flesta mánudaga yfir árið er hádegisbænastund í kirkjunni kl. 12.15. Stundin er í umsjón hennar Sigrúnar Ásgeirsdóttur og er hún ávallt hjá Maríumyndinni inn í kirkju, vinstra meginn við altarið.

Allir hjartanlega velkomnir.