Fyrsta kyrrðarstundin 30. september kl. 12.

Fyrsta kyrrðarstund haustsins verður fimmtudaginn 30. september kl. 12. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið og Sigurður Árni Þórðarson íhugar og kynnir bænaefni. Allir velkomnir og veitingar í boði í Suðursal eftir samveruna í kirkjunni. Kyrrð og næring.