Fyrsta kyrrðarstundin í vetur!


Hvern fimmtudag kl. 12 yfir vetrartímann er ljúf kyrrðarstund í hádeginu. Kyrrð er góð fyrir sál og líkama. Hörður Áskelsson leikur á orgelið í kyrrðarstundinni 3. október kl. 12.

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir hugleiðir. Allir velkomnir.

Eftir kyrrðarstund mun Kristinn kirkjuvörður bera fram súpu í Suðursal.

Hérna er fyrir neðan er skráin í tölvutæku formi:

190919.Kyrrðarstund