Gleðilega hátíð heilags Anda

21. maí 2021


Hvítasunnudagur 23. maí. Fermingarathafnir kl. 11 og 13.

Kristný Rós Gústafsdóttir, djákni, flytur hugleiðingu. Prestar: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson. Messuþjónar aðstoða. Forsöngvari: Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs: Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir.

Arnar í hvítasunnu 24. maí. Orgelandakt kl. 11.

Grétar Einarsson flytur hugleiðingu. Prestur: Sigurður Árni Þórðarson. Björn Steinar Sólbergsson leikur verk eftiur Johann Sebastian Bach og Charles-Marie Widor á orgel kirkjunnar.