Ágúst Ingi Ágústsson leikur á hádegistónleikum á fimmtudaginnÁ tónleikum Alþjóðlegs orgelsumar fimmtudaginn 6. ágúst kl. 12.00 leikur Ágúst Ingi Ágústsson organisti. Aðgangseyrir er 2000 kr. og miðar eru seldir við innganginn.