Guðsmyndir Íslendinga

06. mars 2023
Fréttir
Norðurljós /sáþ

Fjallað er um guðsmyndir Íslendinga á þriðjudagsfundum í Hallgrímskirkju þessar vikurnar. Í liðinni viku ræddi sr. Sigurður Árni Þórðarson um guðsmyndir í sögu, samtíð og framtíð. Fyrirlesturinn er að baki þessari smellu. Þriðjudaginn 7. mars kl. 12.10 mun sr. Sigrún Óskarsdóttir, fangaprestur, flytja framsögu um guðsmynd í fangelsi. Allir velkomnir.