Hátíðarguðsþjónusta verður
þriðjudaginn 27. október kl. 20.00 á Hallgrímsdegi. Dr.Einar Sigurbjörnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt prestum Hallgrímssafnaðar. Mótettukórinn leiðir söng í guðsþjónustunni og flytur fjölbreytta tónlist m.a.
Singet dem Herrn ein naues Lied, mótuettu fyrir tvo kóra eftir J.S. Bach,
Pater Noster, verk eftir Hreiðar Inga,
Drottinn minn hirðir held ég þig, sálm Hallgríms Péturssonar við lag Halldórs Haukssonar. Organisti og kórstjóri er Hörður Áskelsson.
Inngöngusálmur á þessu kvöldi er
Þá þú gengur í Guðs hús inn við lag Þorkels Sigurbjörnssonar. Í almennum söng syngjum við einnig sálmana
Víst ertu Jesú kóngur klár og
Dýrð, vald virðing.