Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23:30

23. desember 2017

Guðsþjónusta á jólanótt 2017


Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cantorum syngur. Forsöngvari er Guðmundur Vignir Karlsson. Einsöngvari er Hildigunnur Einarsdóttir. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Ari Vilhjálmsson leikur á fiðlu. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Hörður Áskelsson leikur jólatónlist á undan athöfn.Gleðileg jól