Hallgrímskirkja klæðist appelsínugulu!

24. nóvember 2023

Hallgrímskirkja verður lýst með appelsínugulum lit dagana 25. og 26. nóvember og sýnir með því samstöðu með átaki Soroptimista gegn ofbeldi.

Stöndum upp fyrir konum!

Hallgrímskirkja - Þinn staður!

 

--ENGLISH--

Hallgrímskirkja will be illuminated in orange on November 25 and 26, showing solidarity with the Soroptimist campaign against violence.

Stand up for women!