Hallgrímsmessa

26. október 2016


Hallgrímsmessa


Miðvikudaginn 26. október kl. 20.00


Á kirkjudegi Hallgrímskirkju, miðvikudaginn 26. október, verður messað kl. 20. Sálmar Hallgríms verða sungnir. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Orgelleikur: Björn Steinar Sólbergsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar. Altarisþjónusta: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur og sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup.