Hátíðarmessa í tilefni vígsluafmælis Hallgrímskirkju

28. október

Hátíðarmessa í tilefni vígsluafmælis Hallgrímskirkju, sunnudaginn 29. október 2023.
21. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, 37 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju, 349. ártíð Hallgríms Péturssonar. 
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða.
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar.
Trompetleikarar: Eiríkur Örn Pálsson og Einar Jónsson.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.

Messunni verður útvarpað á Rás 1.
 
Hátíðarkaffi í tilefni dagsins eftir messuna.
 
Mynd: SB