HádegisbænÁ mánudögum eru vanalega bænastundir sem Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir í hádeginu kl. 12.15 – 12.30. Stundin er inn í kirkju hjá myndinni af Maríu mey. Verið hjartanlega velkomin til bænahalds.