HádegisbænÍ hádeginu á mánudaginn leiðir sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst kl. 12.10.

Verið hjartanlega velkomin.