Hádegisbæn á mánudögum

30. janúar 2017


Í dag kl. 12.15 - 12.30 verður hádegisbæn sem Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir. Stundin er hjá Maríumyndinni inn í kirkjunni. Opið öllum, verið velkomin.