Hádegiserindið fellur niður í dag

Því miður fellur niður hádegiserindið hjá Pétri Péturssyni í dag vegna þess að hann er veðurtepptur.