Hádegisjól með Schola cantorum 1. desember

01. desember 2017


Á föstudögum á aðventunni mun kammerkórinn Schola cantorum flytja fagra aðventu -og jólasöngva.

Í dag, 1. desember verða hádegisjól kl. 12 – 12.30. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

Miðaverð: 2500 kr.

Miðasala hefst klukkustund fyrir tónleika.