Hádegistónleikar fimmtudag 1. ágúst, kl. 12. Steinar Logi Helgason organisti leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja.

31. júlí 2019
Hádegistónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudag 1. ágúst kl. 12. Steinar Logi Helgason, organisti leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja. Miðaverð 2500 kr.

 

 

Steinar Logi (f.1990) lærði a? pi?ano? i? To?nmenntasko?la Reykjavi?kur og Ny?ja To?nlistarsko?lanum hja? Jo?nasi Sen og i? To?nlistarsko?lanum i? Reykjavi?k hja? O?nnu Þorgri?msdo?ttur. Hann ho?f na?m i? To?nsko?la Þjo?ðkirkjunnar a?rið 2010 og kla?raði þar kirkjuorganistapro?f og lauk si?ðar bakkala?rsgra?ðu u?r Kirkjuto?nlistarbraut Listaha?sko?la i?slands undir handleiðslu Bjo?rns Steinars So?lbergssonar. Steinar Logi stundaði framhaldsna?m i? kirkjuto?nlist við Konunglegu to?nlistarakademi?una i? Kaupmannaho?fn þar sem Hans Davidsson var hans aðalkennari. Steinar hefur stjo?rnað fjo?lda ko?ra og starfað sem organisti, pi?anisti og stjo?rnandi a? mo?rgum vi?gsto?ðum en Steinar stundar nu? na?m i? kammersveitastjo?rnun i? Konunglegu to?nlistarakademi?unni i? Kaupmannaho?fn.

Hafsteinn Þo?ro?lfsson lauk mastersna?mi i? so?ng fra? Guildhall School of Music & Drama i? London 2005. Vorið 2011 lauk hann BA na?mi i? to?nsmi?ðum við Listaha?sko?la I?slands og Mastersna?mi i? rytmi?skum to?nsmi?ðum fra? Det Jyske Musikkonservatorium i? A?ro?sum vorið 2015. Sem so?ngvari hefur Hafsteinn sex sinnum verið þa?tttakandi i? verkefnum sem hafa unnið til verðlauna, m.a. I?slensku to?nlistarverðlaunanna og Do?nsku To?nlistarverðlaunanna.

Hafsteinn hefur starfað sem atvinnuso?ngvari i? 18 a?r. Hann er stofnmeðlimur og so?ngvari i? kammerko?rnum Cantoque Ensemble og einnig meðlimur kammerko?rsins Schola cantorum. Hann hefur sungið inn a? o?tal plo?tur og einnig sungið inn a? teiknimyndir og kvikmyndir. Hann hefur starfað með Bjo?rk, Monotown, Hjaltali?n, Sigurro?s, Hilmari Erni Hilmarssyni, Ragnhildi Gi?slado?ttur og verið fulltru?i I?slands i? Eurovision sem bakraddaso?ngvari.

“Bornholm” var samið fyrir hljo?msveitina Tirilil fyrir to?nleikaferð þeirra um Borgundarho?lm og aðra staði i? Danmo?rku, en verkið var pantað i? framhaldi af frumflutningi a? verki Hafsteins Det døende barn a? Nordic Music Days i? Kaupmannaho?fn a?rið 2015.

Fjo?lnir O?lafsson barito?n ho?f 10 a?ra gamall na?m i? klassi?skum gi?tarleik en gerði so?nginn að si?nu aðalfagi a?rið 2008. Hann lauk framhaldspro?fi fra? To?nlistarsko?lanum i? Reykjavi?k a?rið 2010 og BMus gra?ðu fra? Hochschule fu?r Musik Saar i? Þy?skalandi sumarið 2014. Fjo?lnir hefur komið fram a? fjo?lda to?nleika i? Þy?skalandi og a? I?slandi. Þar ma? nefna Ein Deutsches Requiem eftir Brahms, hlutverk Jesu? i? Matteusarpassi?u Bachs, frumflutning a? ljo?ðaflokki fyrir barito?n og kammersveit eftir Tzvi Avni sem og fjo?lda ljo?ða- og einso?ngsto?nleika. A? o?perusviðinu hefur Fjo?lnir farið með fjo?lda minni hlutverka, m.a. i? ,,Tosca” og ,,Macbeth”. Þa? fo?r hann með aðalhlutverk i? ny?rri barnao?peru eftir Gordon Kampe, ,,Kannst du pfeifen, Johanna”, við Saarla?ndische Staatstheater.

Fjo?lnir hefur unnið til verðlauna i? ,,International Richard Bellon Wettbewerb 2011”, ,,International Joseph Suder Wettbewerb 2012” og ,,Walter und Charlotte Hamel Stiftung 2013”. Fjo?lnir hlaut verðlaun sem Bjartasta vonin a? i?slensku to?nlistarverðlaununum 2013 og er styrktarhafi To?nlistarsjo?ðs Ro?tary?.

O?rn Y?mir Arason er fæddur a?rið 1988. Hann ho?f na?m a? kontrabassa ungur að aldri og hefur sungið i? ko?rum fra? 7 a?ra aldri. O?rn nam to?nsmi?ðar við Listaha?sko?la I?slands hja? þeim Tryggva M. Baldvinssyni og U?lfari Haraldssyni og u?tskrifaðist þaðan vorið 2014. Einnig var hann þar i? so?ngna?mi hja? Eli?sabetu Erlingsdo?ttur. I? dag starfar hann jafnt við so?ngsto?rf, to?nsmi?ðar og hljo?ðfæraleik og er bu?settur i? Reykjavi?k.