Hádegistónleikar með Schola cantorum 11. desember

10. desember 2015
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 2015: 11. desember föstudagur 12.00-12.30. Schola cantorum býður hér upp á aðra hádegistónleika sína á aðventunni með áherslu á fagra aðventu- og jólatónlist. Á efnisskránni eru m.a. Betlehemsstjarnan eftir Áskel Jónsson, Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns, Magnificat eftir Arvo Pärt o. fl. Einsöngvarar eru Fjóla Nikulásdóttir sópran og Auður Guðjohnsen altstjórnandi og orgelleikari er Hörður Áskelsson. Upplagt tækifæri til að koma við í Hallgrímskirkju i hádeginu og eiga stutta hátíðlega stund, þegar jólin nálgast óðum. Aðgangseyrir: 2500 kr. / listvinir: 50% afsláttur

listvinafelag.is