Hádegistónleikar - Orgel Matinée

26. september 2019

Orgel Matinée - hádegistónleikar laugardaginn 28. september kl. 12
Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og Jónas Tómasson.
Í upphafi tónleikanna verður stutt helgistund í umsjá dr. Sigurðar Árna Þórðarsonar.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Hérna fyrir neðan er skráin í tölvutæku formi:

190928.Orgel-matinée