Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12 

09. júlí 2019

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12 


 

Schola cantorum heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00.  Á efnisskrá tónleikanna má finna íslenskar og erlendar kórperlur. Miðaverð er 2700 kr. og miðasala er við inngang og á midi.is. Athugið að kórinn kemur fram í kirkjunni á hverjum miðvikudegi til 28. ágúst.

 

Wednesday July 10 at 12 noon

 

Fyrirsögn: Schola cantorum - Lunchtime Concert Wednesday July 10 at 12 noon

Schola cantorum, the chamber choir of Hallgrímskirkja will give a Lunchtime concert at Hallgrímskirkja, from 12:00-12:30 on Wednesday July 10 at 12 noon. The repertoire varies from Icelandic folk songs to english songs. Hörður Áskelsson is the conductor of Schola cantorum. Ticket price is 2.700 ISK.The ticket sale is at the entrance and on www.midi.is. The choir will give a concert every Wednesday until the 28th of August.