Hádegistónleikar Shola cantorum

 Miðvikudaginn 5. ágúst eru tónleikar Scola cantorum kl. 12.00 í Hallgrímskirkju. Flutt eru íslensk tónlist, þjóðlög og kórperlur. Aðgangseyrir er 2000 kr. og miðar seldir við innganginn.